Og í frammhaldi......

Þessi vitleysa sem íslenskir pólitíkusar stökkva á og halda að þeir geti

bjargað heiminum, gleyma því alltaf að við búum á eldfjallaeyjunni Íslandi.

Næsta skref í frammhaldi af þessari vitleysu hlýtur að vera að

banna eldgos og aðra náttúruhamfarir hér á landi.

Eyjafjallagosið og svo holuhraunið, skilaði svo miku út í andrúmsloftið,

að það tæki okkur svo mörg ár að ná því til baka að það er varla

reiknanlegt.

Áður en sá tími er liðinn, hversu langur sem hann er,

er alveg öruggt að við munum fá annað eldgos.

Mig minnir að Heymaeyjargosið 1973, að einhver sérfræðingur

hafi talað um 150 ár.

Vanda þarf að vanda sig þegar hún sleppur því að tala um þessa

náttúrulegu losun.

Það eina sem kemur til varðandi þennan "áróður", er meiri skammheimta

á okkur almenning í nafni "umhverfisverndar" og losunar Co2, sem að sjálfsögðu

Ríkið ehf. er tilbúið að stökkva á vegna meiri skatta.

Hvenær ætlar þessi stjórnmálaelíta að átta sig á því, að við,

þessi litla þjóð, í þessu strjálbýla landi, á þessari eldfjallaeyju,

höfum ekkert með það að gera að taka þátt í svona vitleysu.

Eitt gos, og allt er búið og farið með þessa útreikninga.

Reynum að átta okkur á hvar við búum og ekki vera að bera

okkur saman við lönd sem varla hafa eldgos séð.

Svo eifallt er það.

 

 


mbl.is Þurfum líklega að draga úr um 35-40%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2017

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband