28.4.2023 | 21:57
Á kostnað hverra..??
Enn og aftur sjáum við hvernig forgangsröðunin er að
kosta okkar þjóðfélag. Þeim sem var sagt upp eru ábyggilega mjög
ánægðir og sáttir, enda allt gert í fögnuði fjölbreytileikans..
Í síðustu viku Nóv.22 rituðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla S. Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs undir samning um samræmda móttöku flóttafólks í Árborg. Samningurinn var undirritaður á Selfossi og kveður á um að sveitarfélagið taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að 100 flóttamönnum fram til 31. desember 2023.
Hefur ekkert að gera með rekstrarhallan á sveitarfélaginu.
![]() |
3,1 milljarðs tap í rekstri Árborgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 28. apríl 2023
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 64200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar