Skólameistari á villigötum.

Maður hefði haldið að skólameistarar/stjórnendur myndu fagna

umræðu um ýmis mál og þar af leiðandi styðja við frjálsa og

óhóða umræðu um hvað sem er.

Þessi maður er ekki þess liklegur að styðja við frjálsar skoðanir

eða umræður.

Er bara ein skoðun einhverra alltaf rétt.??

Má ekkert gagnrýna eða rökræða.?

Eiga ekki skólar einmitt að vera vettvangur fyrir nemendur til þess að

læra rökræöur, gagnrýni og hugsa sjálfstætt.?

Er þetta einmitt ekki tilvalið fyrir nemendur að krefja Pál um svör

við þeim pistlum sem hann hefur ritaö.?

Mér finnst að þeir sem hunsa hans tíma gefi honum stig með því að mæta ekki.

Fáfræði næst með því að spyrja ekki og gagnrýna annarra skoðanir þegjandi

og athugasemdalaust.

Sýnið hug og þor. Spyrjið og gagnrýnið og takið umræðuna.

Annars er tjáningar og málfrelsið til einskis.

 

 


mbl.is Þurfa ekki að mæta í tíma til Páls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. september 2023

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Færsluflokkar

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 64195

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband