Ef þú kannt að stela, kanntu að fela.

Þetta er eitt það ömurlegasta sem ég hef séð hjá þessum "Sérstaka Saksóknara" að fara nú af stað tveimur árum eftir hrun og þykjast vera með einhverjar húsleitir eftir að þessir menn stóðu með pappírstætarana margar nætur efitr hrun til að fela eftir sig slóðina. Sorglet er að sjá hvernig almenningur hér á 'Islandi er blekktur hvað eftir annað með sykurhúðuðum aðgerðum bara til þess eins að skapa ró. Hér verður ekkert nýtt Ísland, sömu aðilar og voru í bönkunum fyrir hrun eru búnir að koma sér fyrir aftur og alveg eins gott fyrir almenning að viðurkenna það strax og hætta að vona að eitthvað nýtt muni gerast. Það verður bara ekki þannig.

Kveðja.


mbl.is Segir rannsakendur í veiðiferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Því miður þá verð ég að vera samála þér

Sigurður Haraldsson, 17.11.2010 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 675
  • Frá upphafi: 52183

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 456
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband