22.7.2011 | 20:21
Á kostnað almennings..?
Ekki veit ég hverju það mun áorka fyrir okkur almenning á Íslandi þessi för Össurar til Gasa og Vesturbakkans. Er þetta einhver skylda að þurfa að fara þarna niður eftir og eyða stórfé..? Man ekki betur en að Ingbjörg Sólrún svilkona hans hafi farið þarna líka og skildi það ekki neitt eftir sig. Það er eins og það þurfi að eyða peningum í allskonar vitleysur heldur en í það sem skiptir máli hér á landi. Við eigum enga samleið með þessu fólki og efast ég stórlega að það vilja það yfirleitt, nema þá helst að þiggja peninga.
Kveðja Sigurður
Össur fer til Gasa og Vesturbakkans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 675
- Frá upphafi: 52183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.