Frábært...

Mikið rosalega er ég ánægður með þessa ákvörðun stjórnenda Leifsstöðvar. Það á ekki að leifa svona sölu á einhverjum landsafurðum, sem hafa í gegnum aldirnar bjargað okkur frá hungri.  Bíð  spenntur eftir að sjá  þegar loksins verður bannað að selja í hennar hátign "Leifstöð" rollu og lambakjöt. Get ekki hugsað mér að litlu lömbin hætti að leika sér um lundir og haga. . Einnig villl ég sjá hjá hennar hátign "Leifstöð",  algjört bann við harðfiski  af hvaða ættum sem er og einnig allskonar unaðssmyrlsum unnar úr íslenskri nátturú. Jafnframt vill ég að strax verði tekið fyrir  það að fólk leggi sér lýsi til munns. Fleiri ósiðsamleg uppátæki þessarar ágætu þjóðar, sem gert hefur han að þjóð,  gæti ég nefnt.  En  við skulum ávallt hafa það að leiðarljósi,..  Að þegar útlendingar koma hingað  til lands, þá skal það tryggt með öllum ráðum að hennar hátign "Leifstöð" sé eins og Wal Mart heim að sækja. Fyrst þá, er Ísland orðið svolítið  "National"..


mbl.is Hætt að selja hvalkjöt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Færsluflokkar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 404
  • Frá upphafi: 58997

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 339
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband