9.8.2012 | 11:36
Helv.aumingjaskapur
Hvaða gagn er af þessu frumvarpi þegar bankar og aðrar lánastofnanir eru nú þegar búnar að hirða allt af fólki og ganga á ábyrgðar menn með allar sínar kröfur. Það er eins og hafi verið beðið með þetta viljandi, til þess eins að hjálpa þessum ræningjastofnunum að tryggja sitt. Ræfils og aumingjaskaðurinn hjá þessu liði á alþingi á sér engin takmörk. Þjóðin ber enga virðingu fyrir þessu fólki og sjálfir eru þeir flestir orðnir þannig að þeir bera ekki einu sinni virðingu fyrir sjálfum sér. Og er þá mikið sagt. Burt með allt þetta fólk. Búið að valda þjóðinni allt of miklu tjóni.
Flytja þarf lyklafrumvarpið á nýjan leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 677
- Frá upphafi: 52185
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 458
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða gagn er af þessu frumvarpi þegar bankar og aðrar lánastofnanir eru nú þegar búnar að hirða allt af fólki og ganga á ábyrgðar menn með allar sínar kröfur.
Það er svo að þeir geri það ekki aftur. Sem mun gerast jafnharðan ef ekkert er að gert. Hinsvegar verða ekki öll vandamál leyst með því að setja ný lög heldur þarf til að byrja með að framfylgja þeim sem fyrir eru.
Væri það gert kæmi í ljós að lyklafrumvarpið er óþarft.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2012 kl. 02:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.