Ekkert með oryggi að gera

Enn og aftur tekst tryggingarfélogum að ná sínu fram með því að fá í gegn breytingu á umferðarlogum svo þau geti náð sér í meira fé. Þetta hefur akkúrat ekkert með oryggi að gera. Hlaupamaður getur hlaupið niður gangandi vegfaranda þannig að slys hljótist af. Þessi vistvæni og ódýri ferðamáti féll undir heimilstryggingu en nú skal ná með lagabreytingu  meiri pening af almenning. Takið eftir að þetta er slegið fram fyrir alþingi "til að tryggja oryggi vegfarenda". Að sjálfsogðu mun þingheimur gleypa þetta eins og allt annað þegar hagsmunaklíkur þurfa meiri pening. Þetta verður til þess að rafmagnsvespum verður einfaldlega fleygt og fólk hættir að nota þau, vegna skoðunargjalda, tryggingargjalda og okuprófs sem mun kosta meira en ný vespa í dag á hverju ári. Næst " til að tryggja oryggi vegfarenda" skulu Nike hlaupaskór hafa sérstaka bjollu svo í þeim heyrist þegar hlaupamaður nálgast. Taka þarf svo sérstakt hlaupapróf til að mega nota skóna og einnig tryggja þá. Fáránleikanum eru engin takmork sett hér á landi.
mbl.is Skellinöðrupróf þurfi á rafmagnsvespu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú greinilega ferð ekki út úr húsi er það?. þetta lið brýtur allar reglur og á meðan ekki þarf ökupróf á þetta þá er ekki hægt að stöðva það.  þau eru ljóslaus brunandi meðfram öllu snarbeygja yfir gaungugötur og bruna framhjá fólki án nokkurst viðvörunar né hægja á sér.

ragnar (IP-tala skráð) 13.4.2014 kl. 17:36

2 identicon

Sammála Ragnari !

Þetta er nauðsyn og var alltaf vitað að þyrfti !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 13.4.2014 kl. 17:42

3 Smámynd: Tryggvi Helgason

Auðvitað, mikið rétt, Sigurur Kristján. Svo þarf sérstök lög um skóreimar og menn verða að taka sérstakt próf í því að hnýta réttan hnút á skóreimarnar. Falli menn á því prófi þá missa þeir réttinn til þess að stunda viss störf svo sem þingmennsku eða lögmennsku. Þá verði stranglega bannað að nota misstóra skó á hvorn fót, og verði einhverjum það á, - t.d. ráðherra, - þá missi hann ráðherrastólinn, ... er það ekki bara þannig ?

Tryggvi Helgason, 13.4.2014 kl. 19:01

4 identicon

þetta er ekki spurning um að þau meiði sig. þau meiga alveg detta fyrir mér og handlegsbrotna. hvernig haldið þið að ykkur myndi líða ef eithver krakki á rafmagnsvespu sem brunar um hljóðlaust og ljóslaust með engan hjálm í veg fyrir bifreið ykkar og þið drepið krakkan eða krakkana. djöfulsins auminga samlíking er þetta hjá ykkur ! tala um skóreimar og eithvað skíta kjaftæði. alveg óþarfi að hafa gaungu stíga og götur hér sem vilta vestrið . ólátabelgir brunandi um á rafmagnsvespum út um allar trissur. svo getur engin séð auðkennismerki á þeim þegar þau bruna utan í bifreiðar.   alveg í lagi að þau þurfi að hafa próf á þetta einsog skellinöðru þá hugsa þau sig tvisvar um áður en þau brjóta reglur og verða kanski betri ökumenn í umferðinni þegar þau fá bílpróf

ragnar (IP-tala skráð) 13.4.2014 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 675
  • Frá upphafi: 52183

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 456
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband