1.2.2015 | 00:54
Meiri missir...!!
Mér finnst meiri missir af því fólki sem látið hefur lífið í barátunni
gegn hvers kyns sjúkdómum sem hrjá okkar mannkyn heldur en
en einhver fyrrverandi forseti Þýskalands sem aldrei hefur hendi
í flór snert.
Mikill er söknuður meðal þessa fólks sem telur sig
yfir lýð allan hafin.
Ekki spurning að þarna hefur okkar kynslóð misst merkan mann,
án þess að vita af því.
Samtíðin mun sakna hans, ekki spurning.
En hvaða samtíð..???
Þeirra sem á jötunni hafa lifað til æviloka á kostnað
okkar borgara, eða þeirra fjöldskyldna sem berjast
í bökkum í að vera til...??
Sé engva samtíð með þessum manni, en hvíli hann í friði.
![]() |
Heimurinn hefur misst mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 208
- Frá upphafi: 59207
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt hjá þér, Sigurður...Vel mælt.
Már Elíson, 1.2.2015 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.