12.9.2016 | 21:08
Áfallið...
Áfallið hlýtur að vera, að uppgötva það, að það er enginn
hljómgrunnur í þessum kvenmönnum sem leiddu forystuna
í síðustu kosnigum.
Þeim var gefið tækifæri til að sýna sig og sanna, en enduðu,
því miður, í vinstra hjólfarinu um að hægt væri að hafa eitthvað,
(uppfundið hjá VG) sem þeir kalla samræðu pólitík.
Þessi samræðu pólitík, sem á að vera von minnihlutans um að hafa
áhrif, virkaði svo um munar.
Sjálfstæðismenn horfðu á forystuna ráðvillta og vissu
ekki sitt rjúkjandi ráð.
Enda ekki von, þar sem voru trjouhestar voru búnir að
koma sér fyrir, og sýndi sig best á síðasta landsfundi.
Forustan svo gott sem lömuð og dregur ennþá
lappirnar í því að rétta úr bakinu og standa upp.
Nú er engin þingmaður, á þingi, svo kröftugur að stands við
sínar skoðanir og sitt drengskaparheit, að hann vílar ekki sínum
hugsjónum og þess sem hann var kosinn fyrir, að láta þær falla
vegna minnihluta sem æpir og skrækir, að ekkert sé lýðræðið nema
að komist "samræðu pólitík"
Ef þú gerir það ekki sem þeim þóknast, ertu bara búin.
Skítt með hvað hann var kosinn til.
Ef skoðana kannanir sýna, að tiltekinn þingmaður er ekki
með pólitíska réttskoðun, þá er hann bara frat.
Tekur mesta lagi viku fyri RUV að taka hann af.
Ef minnihluti á ávallt að ráða, og skiptir ekki máli hvar
í flokki þeir/þau standa, þá er illa komiði fyrir
lýðræðinu.
Á endanum hefur þetta ekkert að gera með karl eða
konu. Þetta endar allataf á því fyrir hverju þú
stendur og þorir að standa við það.
Eins og máltækið segir...
Ertu maður eða mús...???
Hvar ert þú Sjálfstæðiflokkur..???
Áfall fyrir stjórnmálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 52187
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.