Fullkomnun á réttlæti.

Greinilega skipta hagsmunir barnsins engvu máli.

Barnið er sett í umsjá einhverra aðila erlendis, sem engin tengsl hafa

við barnið, en fá vel borgað fyrir það að vera fósturforeldrar í Noregi,

enda atvinna margra þar að stunda það.

Til að réttlæta vitleysuna, eru löngu úr sér gengin lög

og reglur um málefni barna,

tekin fram fyrir lítin ósjálfbjarga Íslending.

Réttur barnsins fyrir því að fá að vera í og kringum

sína fjöldskyldu skiptir engvu máli.

Fjöldskyldur frá Albaníu og þeirra börn, fá meiri réttindi

hér á Íslandi, heldur en lítill íslenskur ríkisborgari,

sem ekkert getur varið sig og getur

ekki notið þeirra fríðinda að sækja hér um hæli sem flóttamaður.

Þessi lög og reglur er greinilega ekki gerð með hagsmuni

barna að leiðarljósi.

Svo nokkuð er víst.

Skammarlegt.

 


mbl.is Drengurinn verður sendur úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Íslendingar eru yfir höfuð algjörir aular, standa ekki upp til að verja ríkisborgararétt lítils fimm ára drengs.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.11.2016 kl. 00:32

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Lög og reglur eru teknar fram yfir rétt og hagsmuni barna hér á landi og víðar, hvort heldur barnið er fætt í þennan heim eður ei, þá er litið á þau sem einhvers konar aðskotahlut sem kasta má til og frá eftir geðþótta.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.11.2016 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 674
  • Frá upphafi: 52187

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 456
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband