6.12.2016 | 12:04
Hækkum launin.
Þetta hlýtur að liggja í því hversu lág laun kennara eru.
Þrátt fyrir alla starfsdaga kennara til að undirbúa námið
og frín, þá er allt í klessu.
Svo vilja þeir setja af stað heimanám...!!!!
Íslenskir nemendur verða að sætta sig við það að það skiptir
engvu máli hvort kennarinn sé hæfur eða ekki.
Prófgráðan segir það að hann sé með kennararéttindi.
Skyldu þeir þá sjálfkrafa, verða betri við það að hækka launin..?????
Íslenskum nemendum hrakar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 672
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 454
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lestu skýrsluna aftur væni. Þar kemur skýrt fram að börn á Höfuðborgarsvæðinu eru að standa sig mun betur og eru jöfn öðrum löndum sem eru í OECD en það sem þarf að hafa áhyggjur er starfið úti á landi. Nemendur þar koma mun verr út. og því ættu sveitarfélög að fara ath. hvort þeir séu hæfir að halda utan um skólana og hvort ekki sé mikilvægt að ríkið komi þar inn. Skóli án aðgreiningar er greinilega ekki að ganga í litlum sveitarfélögum. Svo er líka mikilvægt að þú skoðir vinnuramma kennara betur sem vinna 42.8 klukkustunda vinnuviku til að vinna af sér frí sem nemendur þurfa ásamt 180 tímum í endurmennt fyrir utan vinnuramma til að vinna upp í sumarfrí. Amma mín sagði að ef maður vill setja fram staðreyndir ættu maður að vera viss, rannsaka, lesa sig til áður en þær eru settar fram. Það sama ætti að segja um þessa staðhæfingu þína sem míglekur!
Linda Björk Ingimarsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2016 kl. 13:41
Ætli menn fái þessi kennararéttindi í Seríospakka????
Jóhann Elíasson, 6.12.2016 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.