Enn ein gjöfin...

Heldur forstjórinn hjá HS orku að almenningur sjái ekki í gegnum þennan

fagurgala og notar til þess orð eins og "fellur ekki að kjarnastarfsemi".

Þetta fyrirtæki Blá Lónið dafnar vel og er í örum vexti og á eftir að skila tugum

milljóna í arð, sem HS orka gæti þá notað til að lækka rafmagns og hitareikninginn

sem eiga HS orku. Hvað eru mörg fyrirtækin sem búið er selja undanfarið

og svo kemur það í ljós að það var selt "gæðingum" langt undir verði.

Treystum við þessum forstjóra sem situr báðum megið við borðið að koma

að þessum málum......????? Af hverju þarf allta að selja eitthvað sem

gefur af sér...?? Held að Ásgeir Margeirsson ætti að hugsa sinn gang varðandi

þetta ævintýri. Almenningur er búin að fá upp í kok á svona lýsingum

vegna hvers og af hverju þarf að selja o.s.v.fr. og svo kemur alltaf

undantekningalaust, að um "gæiðngasölu" var að ræða.

Almenningur er búin að tapa milljörðum vegna svona viðskipta og kærir

sig ekki um meira.

Svo einfalt er það.

 


mbl.is Íhuga að selja hlut sinn í Bláa lóninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 41907

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband