16.1.2020 | 19:06
Þvílík hetja..
Það er sjaldan sem maður sér manneskju sem lent hefur
í öðru eins og snjóflóði, halda þvílíkri ró yfir því
sem yfir hana gekk.
Það eru ekki margir sem geta þetta.
Ég segi bara, þvílík lukka og farnst þér alltaf vel.
![]() |
Andaði djúpt og rólega til að spara súrefnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 343
- Frá upphafi: 59996
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 270
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi unga stúlka er þvílík hetja og er þvílík fyrirmynd. Komist aðrir af þessari kynslóð í hálfkvist við þessa stúlku, hvað andlegt atgervi varðar, er bjart framundan.......
Jóhann Elíasson, 16.1.2020 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.