10.9.2020 | 15:21
Blekking
Frá Júni og fram í midjan Águst komu her hátt í
80.000 túristar og hlutfallid var einungis 0.03%
Sl. 3 vikur, eftir ad skellt var í lás, hafa komid hér orfáir
túristar og ad sjálfsogdu fer prósentutalann upp. Einfold staerdfraedi.
En fyrisrsognin lítur svo ógnvaenlega út, tífallt fleiri. Af hve morgum.??
Thetta er ekki marktaekt fyrr en allar tolur eru birtar en ekki med
svona hraedsluáródri.
En ennthá eru thad íslendingar ad smita mest en vid skulum samt kenna fjandans
túristanum um allt og brenna thá á báli.
Hlutfall virkra smita tífaldast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 52187
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við tölfræðina í fréttinni má sundurliða hverja 100 þannig að 24 séu íslenskir ríkisborgarar, 36 erlendir búsettir hér en aðeins 40 túristar og/eða hælisleitendur. Það gæti blekkt ef erlendir eru taldir 76 og gengið út frá því að þeir séu allir ferðamenn. Held að svolítið vanti uppá að birtar tölur um alvöru túrista.
Kolbrún Hilmars, 10.9.2020 kl. 16:33
Breytingin byrjar reyndar 11. ágúst. Það er skellt í lás þann 19.
Hræddur um að skýringin sé kannski aðeins skuggalegri en þetta.
Eða var það ekki í aðdraganda þess 14. ágúst sem fulltrúi AmGen, sem vinnur nú að þróun bóluefnis, var að ganga á ráðherrana til að fá þá með öllum ráðum til að samþykkja kröfu sína um að hægja á yfirferð veirunnar?
Þorsteinn Siglaugsson, 10.9.2020 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.