Óðalsjörð..??

Vatnsendajörðin hefur aldrei verið Óðalsjörð og mun aldrei verða.

Lágmarks krafa af fréttamönnum er að kynna sér söguna áður en hún

er endursögð.

Jörðin tilheyrir dánabúi föðurs míns og aldrei var hann Óðalsbóndi

hvað þá jörðin. En því miður virðist það lenska á Íslandi að ef

sumt sé sagt nógu oft, þá verður það að sannleik.

Svo er ekki í þessu tilfelli. Erfðaskráin varðandi Vatnsenda var gerð í

anda Óðalslaga en það gerir jörðina ekki að Óðali.

Svo einfallt er það.

 

 


mbl.is Óðalsréttur endanlega afnuminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að leita sér áreiðanlegra upplýsinga um mál, virðist ekki vera mjög algengt hjá blaðamönnum hér á landi..

Jóhann Elíasson, 21.9.2020 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 17
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 689
  • Frá upphafi: 52202

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 470
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband