13.10.2020 | 12:39
Víðtæk stjórnendareynsla....????
Enn og aftur hefur pólitíkin sýnt og sannað hvernig vanhæft fólk er ráðið
í stjórnendarstöður án þess að menntun og hæfni í viðkomanid málaflokki skipti
máli. Alltaf skal flokkssírteinið vera meira ráðandi heldur en manneskja
sem hefur reynslu og verkfræðimenntun af vegamálum. Nei, dýralæknir skyldi það vera.
Starfsmenn eru harmi slegnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 52187
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úr fréttum..:
Lilja Alfreðsdóttir settur ráðherra ætlar að skipa Bergþóru Þorkelsdóttur, menntaðan dýralækni með víðtæka stjórnendareynslu úr atvinnulífinu, í embætti forstjóra Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi samkvæmt heimildum Stundarinnar. Tilkynnt verður um skipunina á næstu dögum. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagði sig frá málinu vegna tengsla við umsækjanda og var veitingarvaldið fært til Lilju, mennta- og menningarmálaráðherra og flokkssystur Sigurðar.
Lilja tók ákvörðun um skipunina að undangengnu ráðningarferli þar sem ráðgefandi nefnd mat hæfni umsækjenda, en á meðal annarra sem sóttu um voru verkfræðingar með langa starfsreynslu frá Vegagerðinni.
Þarf að segja eitthvað meira.
Skömmina fær Lilja fyrir að ráða manneskju sem ekki hefur menntun á þessum málaflokki en elti
flokksskírteinið og venslabönd við Sigurð Inga.
Hvenæ hættir svona spilling.?????????
Sigurður Kristján Hjaltested, 13.10.2020 kl. 12:51
nú er það ekki nýtt að ný malbikaðir vegir séu hálir, ég man eftir að afi á selfossi talaði um þetta og hann vann við akstur á storum bíl í tugi ára.
GunniS, 13.10.2020 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.