Í fyrsta skipti í Íslandssögunni..??

Aldrei, svo vitað sé, hefur skiptatjóra yfir þrotabúi

verið vikið úr starfi.

Loksins, var þetta framkvæmt, en allt of seint.

Margir hefðu átt að vera farnir fyrir löngu.

Hingað til hafa þeir verið hafnir yfir lög og reglur

og gert það sem þeim FINNST vera rétt, og oftast í þeirra þágu.

Þeirra hlutverk er skýrt samkvæmt lögum, en hingað til

hafa dómstólar hundsað beyðnir margra um skiptingu á

skiptastjóra, þrátt fyrir að þeir hafi brotið öll

lög sem þeim ber að fara eftir.

Í raun er þessi dómur von um það, að dómskipaðir

skiptastjórar eru ekki friðhelgir.

Kominn tími til þess að þessi "friðhelgi" þeirra

er ekki án afleyðinga og þeir fái að svara fyrir gjörðir sínar.

Allt of margir hafa þurft að líða fyrir þetta "TÓMLEYSI" dómstóla

þegar kvartanir hafa borist vegna þeirra starfa.

Þá hefur það verið venjan, að vegna dómskipunar er það bara heilagt

og þeir eru ósnertanlegir og ekki hægt að rifta þeim samnimg.

Og þá skiptir ekki máli þó þeir fari ekki að lögum..!!!!

Þessi dómur er von. En það er enn langt í land svo fólk

sem lendir undir þessum mönnum geti leytað réttar síns

án þess að dómstóllinn sem skipaði viðkomandi taki ekki

afstöu með þeim sem hann skipaði.

Hingað til hefur dómmstóllinn ávallt staðið með þeim sem

hann skipaði. 

Vonin er lítil. En kannski JÓN og GUNNA hafi séns í báknið.

Vonandi.

 

 


mbl.is Vikið úr starfi skiptastjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta mál er athyglisvert í ljósi þess að ítrekað var reynt að fá slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans (Dróma) frá störfum fyrir hreint út sagt viðbjóðslega framkomu við fyrrum viðskiptavini umræddra fyrirtækja, en alltaf fyrir daufum eyrum dómstóla. Hér virðist því vera um að ræða brot gegn jafnræðisreglu.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.11.2020 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 674
  • Frá upphafi: 52187

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 456
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband