28.2.2021 | 15:46
Fólksfjölgun..??
Lítum aðeins á það sem akapr þetta vandamál..byrjum á fjölda fólks,
árið
1970.....1.693.000
1980.....2.424.000
1990.....2,922,000
2000.....1.953.631
2010.....2.099.451
2020.....7.100.000
Takið eftir fjölguninni á eðeins 10 árum. Hvað borg í heiminum
myndi ekki ráða við svona fjölgun á svona stuttum tíma.
Allt gatna kerfi hrynur við svoa brjálaða fjölgun.
Gatnakerfið í Reykjavík er að þrotum komið, ekki vegna fjölgunar íbúa,
heldur skipulagðar herferðar gegn einkabílum. Það er búið að þrengja götur
og loka, breyta aksturstefnum eins og með Bankastrætið. Maður bíður eftir
Dags skipuninni að næst verði að bakka upp Bankastrætið til að auðvelda og
bæta umferðar menningu. Það er ekki hægt að líkja Reykjavík við Houston.
Vandamálin í Reykjavík eru af skipulagsvöldum og ekkert annað.
Ólafur bendir á skipulagsslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 675
- Frá upphafi: 52183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ólafur,
Greiningu, sem þú vitnar í virðist hafa aðrar tölur.
"Since 2010, the Houston area has added nearly 1.1 million residents. Houston’s population should exceed 7.1 million by the end of the decade. "
Skv. þeim tölum sem þú sýnir var mannfjöldinn 2,1 milljón 2010, sem passar illa við tölurnar í greininni. Fjölgunin í Houston ár frá ári frá því um 1990 hefur verið um 2,6% á ári. Bílum hefur fjölgað gífurlega á þessu svæði undanfarin 20 ár. Þessi ár sem ég bjó í Texas var umferðin í Houston skelfilega og maður gerði allt til að forðast hana. Texas er ekkert sérlega hrifið af almenningssamgöngum.
Arnór Baldvinsson, 28.2.2021 kl. 23:31
Arnór, hann Sigurður Kristján Hjaltested heitir ekki Ólafur. Aðalatriðið í þessari grein hans er að sýna fram á að vegakerfið í Reykjavík hefur alls ekki fylgt þeirri þróun sem hefur orðið í fólksfjölda og því síður þeirri þróun sem hefur orðið í bifreiðafjölda. Hvorki í Texas eða í Reykjavík eru menn hrifnir af almenningssamgöngum. Nú þyrftir þú að skrifa aðra athugasemd, þar sem þú biður Sigurð Kristján Hjaltested afsökunar á nafnaruglinu...
Jóhann Elíasson, 3.3.2021 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.