17.5.2021 | 17:16
Missti hann af gosinu..???
Hann sagðist eiga von á áhættumati frá Verðurstofu Íslands vegna mögulegrar uppbyggingar flugvallar í Hvassahrauni en að einhverjar tafir yrðu líklega á því vegna anna hjá Veðurstofunni.
Er ekki móðir náttúra búin að sýna og sanna það, að það verður aldrei byggður flugvöllur í Hvassahrauni. Til hvers að vera bíða efir einhverri skýrslu sem skiptir engvu máli ef menn nota smá skynsemi og sjá það sem er að gereast.
Kannski að hana vanti hjá honum.
![]() |
Flugstöðin ekki boðleg nokkrum sköpuðum hlut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 927
- Frá upphafi: 58396
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 700
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ekki ætti að leggja flugvöll við Hafnarfjörð vegna hugsanlegs hraunrennslis hefði og ætti að sjálfsögðu ekki heldur að reisa þúsundir nýrra húsa fyrir hundruð milljarða króna á gömlum hraunum í Hafnarfirði og Garðabæ.


Hefur Sjálfstæðisflokkurinn talað um að flokkurinn ætli að hætta því?
15.5.2021 (í fyrradag):
Áform um byggingu yfir 2.300 íbúða í Garðabæ
Og ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að flytja í burtu strax i fyrramálið alla 4.300 íbúa Vestmannaeyjabæjar, sem er við hliðina á eldfjalli sem gaus fyrir 48 árum?
Kom Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra í veg fyrir að Vegagerðin, sem er í eigu ríkisins, byggði nýtt stórhýsi í Suðurhrauni í Garðabæ?
18.3.2021:
Vegagerðin flytur í maí í Suðurhraun 3 í Garðabæ (á móti Ikea og Costco)
Þorsteinn Briem, 17.5.2021 kl. 17:26
Þú hefur hæfileika, Þorsteinn Briem, en er ekki varhugavert að hafa flugvellina mitt á milli eldgosa.
Er þá kominn hætta á að báðir lokist í einu.
Einnig notast þeir báðir við sömu vegina.
Eigum við ekki að velta vöngum yfir þessu öllu.
Alls ekki að hugsa í 50 árum, heldur í 1200 árum aftur til 800.
Talað er um að gosin komi á 800 ára fresti.
Fljótt á litið er sprungu stefnan í suðvestur, rétt austan við Grindsvík. og í norðaustur eitthvað austan við höfuðborgar svæðið.
Við höfum byggðir hér og þar um landið og allskonar náttúruhamfarir.
Þá höfum við tvö til þrjú vandræði á 10 til 20 árum.
Góðan millilandaflugvöll höfum við aðeins einn.
Að setja annan flugvöll á sama áhættu svæðið, er það skynsamlegt?
Egilsstaðir, 19.05.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 19.5.2021 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.