3.6.2021 | 12:43
101 í Árbæ.
Það er alveg með ólíkindum hvernig þetta lið hagar sér stjórnar Reykjavík.
Nú skulu sömu lögmál eiga við og í miðbænum.
Staðsetning lóðarinnar í næsta nágrenni við góðar almenningssamgöngur í hjarta Hraunbæjar gefur tilefni til að lækka bílastæðakröfu frá viðmiði reglna um fjölda bíla- og hjólastæða, segir verkefnastjóri skipulagsfulltrúa Reykjavíkur og leggur til að deiliskipulagstillagan verði samþykkt óbreytt. Á þetta féllst meirihluti borgarfulltrúa.
Semsagt, hjólaðu með börnin í leiksólann og afþreyingu. Bíl mátt þú ekki eiga.
Forsjárhyggja þessa fólks sem stjórnar í borginni er með eindæmum.
Þarna verða slagsmál um bílastæði, en bíll er sá samgöngumáti sem
meirihluti Reykvíknga vill, sama hvað tuðar og röflar í þessari handónýtu
borgarstjórn.
Minntist einhver á berjalyng á svölunum..??
Hvenær fá Reykvíkingar nóg..??
Þegar búið verður að skemma samgöngur svo mikið að
ekki sé hægt að aka bíl þar lengur.
Það er draumur minni-meirihlutans, s.n.b. tapaði í kosningunum seinast
en tók rússneska trikkið með viðriðinu til að halda völdum.
Duga 0,9 bílastæði fyrir hverja íbúð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 677
- Frá upphafi: 52185
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 458
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.