1.11.2022 | 14:32
Nei og aftur Nei Dagur.
Stærsti einstaki áhættuþátturinn í afkomu Reykjavíkurborgar er óstjórnin sem þú og
þínir meirihlutar hafa staðið fyrir alla þína tíð sem borgarsjtóri.
Með aðstoð minnihlutaflokka sem aldrei hefðu með réttu átt að komast í
borgarstjórn, þá rottuðu þið ykkur saman um völd þrátt fyrir að meirihluti borgarbúa
reyndi að kjósa ykkur frá.
Spillingin sem þú hefur staðið fyrir og óstjórnin er með ólíkindum og hreinlega hægt að
líkja því við hvað skeði í Venúsúela þar sem svipað fólk komst til valda.
Nú er allt í rjúkandi rúst eftir ykkur og mun taka mörg ár að lagfæra þessi
hryjuverk sem þið hafi staðið fyrir og nú á enn eina ferðina að kenna öðrum um eins
og vinstri manna er siður.
Listinn yfir spillinguna og óstjórnina er endalaus og enginn
enn sætt ábyrgð fyrir þeim tugi milljóna sem hefur verið sólundað algjörlega
ábyrgðarlaust og allra síst þú sem ættir að vera farinn fyrir löngu ef þú bærir
einhverja virðingu fyrir lýðræði sem þú gerir ekki og hefur aldrei gert.
Skömmin fyrir þessu ástandi er alfarið ykkar og engra annarra.
Sveitarstjórnarstigið í kröppum dansi við ríkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 52187
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stærsti áhættuþátturinn í afkomu Reykjavíkurborgar er að ef Félagsbústaðir væru bókfærðir í samræmi við réttar bókhaldsreglur kæmi í ljós stórfelldur mínus í niðurstöðunni.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2022 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.