8.12.2022 | 18:54
Rúmar þrjátíu og þrjár í hagnað.
Skil vel að aumingja leigufélagið þurfi að hækka leiguna
enda hagnaðurinn fyrir hvern dag aðeins 33. milljónir.
Þetta skilja stjórnmálamenn mjög vel á vísitölutryggðu laununum
sínum til lífstíðar og litli Jón og Gunna geta bara enn eina
ferðina bara átt sig.
Hvernig skyldu þessi leigufélög hafa eignast þessar íbúðir allar.?
Voru það gjafagjörningarnir frá Íbúðalánasjóð eftir hrun
sem engin má engin vita af.?
Hvaða flokka spilltu gæðingar voru þar í boði.??
Skyldi BB enn eina ferðina standa í vegi fyrir því að
hægt sé að hjálpa þeim sem mest þurfa.??
Þetta var vitað fyrir mörgum mánuðum í hvað stefndi en ekkert gert.
Fruss á allt þetta pakk eins og leggur sig og þá sérstaklega
ríkisstjórnina sem er meira umhugað um útlendinga heldur en sína
eigin þjóð.
Óforsvaranlegar hækkanir leiguverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 52187
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þörf upprifjun Sigurður, tek undir hvert og eitt einasta orð, og ekki má heldur gleyma þætti viðundursins í Seðlabankanum við að koma þessum hræ GAMMA íbúðum á leigumarkað.
Magnús Sigurðsson, 8.12.2022 kl. 19:09
Sammála hverju orði, spillingin hér á landi bókstaflega öskrar á mann.
Kristín Inga Þormar, 9.12.2022 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.