19.9.2023 | 18:25
Enn og aftur.
Það er sama hvað þessi ráðherfa kemur nálægt.
Allt ólöglegt og ekki í fyrsta skipti.
Er ekki kominn tími á að stoppa þennan versta ráðherra
sem í ríkisstjórn hefur setið og láta hana sæta ábyrgð
með smá fangelsisvist.
Húnn veldur þá varla tjóni á meðan.
Dagsektir SKE á Brim ólöglegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 12
- Sl. sólarhring: 107
- Sl. viku: 544
- Frá upphafi: 52293
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 377
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hangir hún fram að kosningum því þá þurrkast VG endanlega út.
Sigurður I B Guðmundsson, 19.9.2023 kl. 19:23
Það stórfurðulega er að þessi manneskja hefur brotið lög í ÖLLUM ráðuneytunum sem hún kemur nálægt en samt virðist það ekkert hafa áhrif á stöðu hennar innan flokksins. Þessi manneskja virðist geta gert ALLT sem henni sýnist. Kannski segir þetta til um það mannaval sem flokkurinn hefur úr að spila????????????
Jóhann Elíasson, 19.9.2023 kl. 22:25
Hún er kommi, svo við herju býst þú?
Ásgrímur Hartmannsson, 20.9.2023 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.