18.12.2023 | 16:54
Frjáls Palestína..?
Palstína verður aldrei frjáls á meðan HAMAS er við völd.
Þetta vita allir sem fylgst hafa með sögunni.
Nema auðvitað þessir bláeygðu á Íslandi sem nota börnin sín í áróðurinn
fyrir HAMAS.
Óeðlilegt ef Rúv hlustar ekki á ákallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 675
- Frá upphafi: 52183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Um 10 þús manns geta ekki valið fyrir 350.000 mann þjóð.
Það er hætt, að fámennur þrýstihópur velji fyrir stefnu heillar þjóðar.
Og nákvæmlega einsog þú bendir á, Hamas eru hryðjuverkasamtök, og geta ekki stýrt þjóð.
Er Sema Erla meðlimur í Hamas ?
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 18.12.2023 kl. 17:06
Nú er sérstök ástæða fyrir okkur Íslendinga að senda Ísraelsmönnum stuðningsyfirlýsingu.
Flytjum þeim um leið þakkargjörð fyrir að hafa fært okkur frelsarann Jesú Krist inn í heiminn, er hann fæddist í Betlehem í Ísrael fyrir 2000 árum.
Gleðitíðindin sem Jólin boða eru að Sonur Guðs, frelsari mannanna, kom í heiminn til að leysa okkur undan synd og dauða.
En engillinn sagði við þá: Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn FÖGNUÐ, sem veitast mun öllum lýðnum (Ísrael og Kirkju Krists):
Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs (Betlehem).
Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og lagt í jötu.
Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita (Stríðsenglar Guðs), sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphæðum, og FRIÐUR á jörðu með ÞEIM mönnum, sem hann hefur velþóknun á. (Lúk. 2:10-14).
Hverjum hefur Guð velþóknun á?
Á þér ef þú hefur tekið við JÓLAGJÖFINNI, Jesú Kristi inn í hjarta þitt.
Hjálpræðið er náðargjöf Guðs til þín í gegnum Ísrael. Með fögnuði skalt þú meðtaka gjöfina og búa þér þannig samastað syninum hjá.
Þetta var Sveinbirni Egilssyni ljóst þegar hann samdi jólasálminn Heims um ból. Þar segir:
Heyra má himnum í frá Englasöng: Hallelúja.
FRIÐUR á jörðu, því faðirinn er
fús ÞEIM að líkna, sem tilreiðir sér
samastað syninum hjá.
Heimilisfestu hefur þú fengið á Himnum þegar þú játar af öllu hjarta trú þína á Gyðinginn og Ísraelsmanninn Jesú frá Nasaret.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 18.12.2023 kl. 23:24
"Palstína verður aldrei frjáls á meðan HAMAS er við völd"
Mikið rétt. Hverjir vilja and Palestína verði aldrei frjáls?
https://www.nytimes.com/2023/12/10/world/middleeast/israel-qatar-money-prop-up-hamas.html#:~:text=The%20payments%20were%20part%20of,of%20a%20large%2Dscale%20attack.
"Prime Minister Benjamin Netanyahu gambled that a strong Hamas (but not too strong) would keep the peace and reduce pressure for a Palestinian state."
Hörður Þórðarson, 18.12.2023 kl. 23:39
Auðvitað verða Palestínumenn að fá að kjósa yfirvöld sín, eftir að eina skynsamlega lausn tveggja ríkja lausnarinnar, sem er að þeir fái Vesturbakkann og herskáir landtökumenn gyðinga verði reknir þaðan með eldi og eimyrju ef með þyrfti og loks eftir það mætti frekar en gjarna byggja múr á milli tveggja sjálfstæðu landana, sem Ísland hefur bæði staðfest.
Vandinn er að gyðingar vilja allt Ísrael og Bandaríkin og rakkar þeirra á borð við núverandi ríkisstjórn Íslendinga styðja þá takmarkalaust í þeirra ólýsanlega blóðuga landráni.
Til þeirra sem sjá einhvern (að mínu mati) brenglaðan boðskap í illskunni og blóðbaðinu, þá vona ég þeirra vegna að Messías litli fæðist annarstaðar en á Gaza þessa dagana, því þá bætist dauði hans einungis við svarta samvisku allra þeirra sem jafnvel styðja slátrunina, eða jafnvel sitja bara þöglir hjá.
Jónatan Karlsson, 19.12.2023 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.