Þetta heitir að svindla á prófi.

Það þarf nú ekki mikið gáfumenni til að sjá það að vera með síma

í prófum er ávísun á svindl. Það, að þessi tiltekni skóli skuli ekki vera 

sviptur leyfi vegna augljósrar græðgi í að fá sem flesta til að borga

hjá þeim fyrir próftöku, ætti að vera eitt það fyrsta sem þarf að gera.

Seinna skrefið er svo að láta alla þá sem hafa tekið próf hjá þessum skóla

að gera endurupptöku og þá án síma.

Hefur samgöngustofa þor til að gera það.

Það er alveg ólíðandi að hér skuli menn aka um göturnar og

skilja ekki eitt né neitt.

Held að allir viti hver útkoman yrði. Meirihlutinn myndi falla.

Ef íslendingar ættu í hlut væri búið að skikka alla til að

mæta í endurupptöku. 


mbl.is Símar bannaðir í leigubílaprófum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Því miður Sigurður Kristján, tel ég að þessar "liðleskjur" hjá Samgöngustofu hafi ekki nokkurn DUG til að taka ALMENNILEGA á þessu máli eða nokkru öðru......

Jóhann Elíasson, 20.3.2024 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 675
  • Frá upphafi: 52183

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 456
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband