11.1.2025 | 17:08
Vestur.?
Ekki er ég arkitekt, en bestu íbúðir sem þú færð eru
með savlir í vestur. Flestir eru ekki heima fyrripartin
þannig að dagsbirta nýtist best þegar þú ert heima seinnipartin.
Fyrir utan það að sólin sest í vestri og þú hefur þá sólarlagið.
![]() |
Til greina kemur að breyta íbúðunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Kristján Hjaltested
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 403
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 338
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best er ef engin Sól skýn inn í mannvirki.
Undantekningin er audvitad ef allt innvolsid gjósi ekki af eiturefnum á medan Sól skín á thad.
Njóttu Sólarinnar á gongu, láttu svalirnar eiga sig.
L. (IP-tala skráð) 12.1.2025 kl. 00:11
Já L, þú segir það.
Myrkratjöld eru líka möguleiki
Sigurður Kristján Hjaltested, 12.1.2025 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.