Var þjóðin spurð..???

Hvurslags geðveiki er orðin á þessu liði sem kemst til valda á Íslandi?

Var þetta sparnaðurin sem átti að framkvæma og var lofað.?

Þessi ríkisstjórn fer vonandi frá sem allra fyrst og hún hefur sýnt

það og sannað að hún er ekki að vinna fyrir þjóðina og búin að svíkja,

ekki bara eitt loforð, heldur öll. Munið eftir Jóhönnu óstjórninni.?

Nákvæmlega sama er að gerast núna. Kristrún litla, greinilega man ekki

hverni þau svik voru og hún virðist til í að gera það sama.

Ísland blæðir og blæðir vegna algjörlega vanhæfs fólks sem kemst inn á

þett LÁGVIRTA alþingi. Ef einhvern tíman sem sagan hans Georg Orwell

um Animal farm á við, þá á hún svo sannarlega við núna.

Tugum milljarða á ári er sturtað niður í allskonar hluti sem annars

ættu að fara í að byggja upp gott íslenskt samfélag.

3,6 milljarðar í stríðsrekstur!!!

Var þjóðin spurð.??

 

 


mbl.is Ekki komin hingað til að segja bara eitthvað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir fundu eina færslu í samráðsgáttunni hvernig hægt væri að spara peninga á íslandi. Hugmyndin var að stöðva allar framkvæmdir en senda nokkra milljarða til Úkraníu sem í raun myndi spara hellings pening þar sem ekkert yrði gert á fróni? Afhverju heldur þú að allir vegir eru orðnir ónýtir? Bingó. :) 

Trausti (IP-tala skráð) 24.2.2025 kl. 16:53

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þá koma upp í hugann ummæli Ingu Sæland, er vörðuðu ferðalag Utanríkisráðherra til Úkraínu þar sem settar voru 350 milljónir til stríðsins í Úkraínu en Inga sagði að um væri að ræða að verið væri að uppfylla SKULDBINDINGAR SEM FYRRI RÍKISSTJÓRN HAFI VERIÐ BÚIN AÐ GERA.  HVERSU LENGI ÆTLI VERÐI HÆGT AÐ NOTA ÞENNAN "FRASA"????????

Jóhann Elíasson, 24.2.2025 kl. 16:56

3 identicon

Þjóðin kaus þetta fólk á þing og veitti því þau völd sem það hefur. Sá óútfyllti tékki er með undirskrift þjóðarinnar. Þjóðin var spurð hverjum á að veita þetta vald og þjóðin svaraði í síðustu alþingiskosningum. Þjóðin ber ábyrgðina, þó einhverjir meðal hennar telja sig ábyrgðarlausa meðan þeir eru ekki spurðir sérstaklega áður en ákvarðanir eru teknar i málum sem þeir hafa sterkar skoðanir á.

Glúmm (IP-tala skráð) 24.2.2025 kl. 17:12

4 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Það hefði nú þurft að nefna svona hluti í kosningabaráttunni til að fólk gæti samþykkt það. Hélt það væri ekki hægt að toppa óstjórn Jóhönnu og Steingríms en þessi stjórn, úff.

Rúnar Már Bragason, 24.2.2025 kl. 18:04

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Glúmm", það  er til nokkuð sem heitir HEIÐARLEIKI en það er ekki hægt að reikna með neinu svoleiðis frá "BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐINU".....

Jóhann Elíasson, 24.2.2025 kl. 18:30

6 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Takk fyrir innlitið allir. Því miður er enn og aftur þjóðin höfð að fíflum.

Ekkert af því sem er að ske í dag hjá þessari ríkisstjórn var til

umræðu í kosningunum. Bara fagurgalað, logið og bullað

eins og vinstri manna er siður til að komast í völd.

Svo vita allir framhaldið. Allt keyrt í þrot og grunnstoðir

hvers þjóðfélags eyðilagðar. Fullkomnunin hjá þeim er þegar 

allir hafa það jafn ömurlegt. Þá er tilganginum náð.

Fólkið frá Venesúela var einmitt að flýja svona stjórnarfar.

10.000 Íslendingar gerðu það eftir skjaldborg heimilanna varð

að tjaldborg þegar SJS gaf bönkunum skotleyfi á fjölskyldurnar.

Allir búnir að gleyma.?

Þetta er bara rétt handan við hornið. Aftur. 

Sigurður Kristján Hjaltested, 24.2.2025 kl. 20:03

7 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þrjú þúsund milljónir til Úkraínu. Svo er verið að tala um að það vanti peninga í hitt og þetta hérna á Íslandi! Er ekki eitthvað vitlaust gefið hér. Inga Sæland taktu eftir: Þrjú þúsund milljónir, hvað hefði verið hægt að byggja upp hér á landi eða hjálpað t.d. öryrkjum, eldri borgurum eða fátæku fólki á Íslandi fyrir þessa upphæð??

Sigurður I B Guðmundsson, 24.2.2025 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Færsluflokkar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 403
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 338
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband