Í beinu hlutfalli.

Óheftur innflutningur af hælisleitendum til landsins

er megin orsök fyrir þessum glæpum.

Má bara ekki segja það.


mbl.is Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og samt hefur enginn hælisleitandi verið handtekinn og enginn hælisleitandi dæmdur fyrir þannig glæp en aðeins innfæddir og fólk sem flokkast sem ferðamenn eða farandverkamenn. Þú ert því að segja að návist hælisleitenda kalli fram ofbeldi og glæpi hjá öðrum hópum. Þú finnir hjá þér nær óstjórnlega löngun til að fara og fremja glæpi og stunda ofbeldi þegar þú sérð hælisleitenda í sjónvarpinu. Að það sem mögulega komi í veg fyrir að þú getir hamið þínar lægstu hvatir og lifað sem löghlýðinn heiðarlegur borgari, hættulaus sínum nágrönnum, sé vitneskja um hælisleitenda í landinu. Ekki vissi ég að þú værir alveg svona tæpur á geði, en gott að vita.

Glúmm (IP-tala skráð) 27.7.2025 kl. 03:56

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Greinilega býrð þú ekki á sama landi og við hin sem höfum séð hvernig

þetta hefur þróast alveg eins og í Svíþjóð. Glæpir hafa margfaldast

á þessum stutta tíma eftir að við leyfðum svo gott sem öllum að koma hingað.

Þú getur þá kannski útskýrt af hverju 80% af föngum í fangelsum landsns

eru af erlendu bergi brotnir.? Ég held að flestir sem fylgjast með

fréttum sjái þetta, ef þeir vilja. Varðandi geðheilsuna þarf ekkert

að ræða um þegar þú sjálfur kemur hér fram sem einhver rafeind og

þorir ekki að koma framm undir nafni. Segir allt um þitt hugarástand.

Sigurður Kristján Hjaltested, 27.7.2025 kl. 08:39

3 identicon

Það er lítið vit í því að telja alla útlendinga sem hingað koma og brjóta af sér hælisleitendur. Sérstaklega þegar ekki er neinn hælisleitenda að finna í hópi dæmdra glæpamanna af erlendu bergi brotnu og hælisleitendum farið fækkandi síðustu ár. Fjöldi gistinátta í fangelsum sem notuð eru sem geymslustaðir fyrir fólk á leið úr landi, sem ekkert hefur brotið af sér og engan dóm fengið, er ekki mælikvarði á tíðni glæpa.

Geðheilsuna dæmi ég bara út frá því að þú virðist finna hjá sjálfum þér nær óstjórnlega löngun til glæpa vitandi af hælisleitenda í landinu. Sem er það eina rökrétta miðað við að glæpamenn koma margir úr þeim hópi sem þú tilheyrir en enginn úr hópi hælisleitenda og þú rekur glæpina til þess að hér séu hælisleitendur. Þinn hópur fremji glæpina vegna þess að hér séu hælisleitendur.

Það er ekki vanþörf á að nota dulnefni meðan fólk, eins og þú, sem hneigist til ofbeldis og hugsar ekki rökrétt gengur laust.

Glúmm (IP-tala skráð) 27.7.2025 kl. 11:38

4 identicon

Jæja Siggi minn.. Nú veistu hver þessi Glúmm er ... don´t feed the trolls. 

Trausti (IP-tala skráð) 27.7.2025 kl. 17:13

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sigurður. Fyrir fólk eins og þennan verður víst að passa sig að nota nákvæmlega réttu orðin því þau telja að ónákvæmt málfar sé ámælisvert og réttlæti fordæmingu allra sem gerast sekir um slík reginmistök.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.7.2025 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Kristján Hjaltested

Höfundur

Sigurður Kristján Hjaltested
Sigurður Kristján Hjaltested

Færsluflokkar

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband